Flestir leikvellir í Mosfellsbæ eru orðnir frekar lúnir og á sumum stöðum aðeins eitt leiktæki.
Mjög góð og þörf ábending, hlakka til að sjá vonandi líflegri og betri leikvelli í bænum :)
Ekki eru leikvellir í Mosfellsbæ nógu góðir þar sem yfirleitt er aðeins eitt leiktæki. Mætti gera betur úr þessu og hafa fjölbreytni á leikvöllum bæjarins.
Þetta er verkefni sem bærinn á hvort sem er að sjá um
Sammála, leikvellirnir þurfa að vera aðgengilegir öllum, líka þeim sem eru í hjólastól. Ungbarnarólur mættu líka vera á fleiri stöðum.
Leikvöllur í Grundartanga er úr sér genginn.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation