Fellinn fjögur

Fellinn fjögur

Bæta uppgönguleiðir (stíga) og gönguleiðir við fellinn okkar í Mosó. Einnig að setja leiðirnar betur inná göngukort.

Points

Sannaralega Björn. Möguleikar til útivistar eru einstakir hér í Mosfellsbæ, stutt í fellin og Esjuna auk léttari gönguleiða. Það ætti að vera stöðugt viðfangsefni bæjarstjórnar að efla heilsubæinn okkar til göngu, því það hentar flestum ungum sem öldnum.

Fellin eru reyndar mikið fleiri en fjögur :) Það mætti bæta stígana, og líka sérstaklega aðgengið að fellunum. Tildæmis er mjög falleg gönguleið suð-austan meginn á Helgafellinu, en það er erfitt að komast þangað nema fótgangandi. Því fara flestir upp vesturhlíðina, sem er mun brattari, drullugri, og oft ófær á veturna. Skilgreind bílastæði með upplýsingaskiltum (eins og á Skarhólabraut við Úlfarsfell) myndu gera fellin aðgengilegri

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information