Flest allir göngustígar í Mosó eru malbikaðir nema þessi litli bútur sem tengir botnlangann milli Arnartanga 31 og 32 yfir á göngustíginn milli Arnartanga og Leirutanga. Þessi leið er mikið notuð af göngufólki, hundafólki og skólakrökkum á leiðinni í Lágafellsskóla.
Í blautu veðri verður þessi stígur algjört drullusvað, en það væri lítið mál að bæta úr því.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation