Strætóskýli báðum megin við Vesturlandsveginn. Það er skýli við Hlíðartúnshverfi uppí Mosó en ekki frá Mosfellsbæ til Reykjavíkur (Grafarvog). Fyrir ofan Skálatún/Skálahlíð). Þannig að ekki er hægt að taka vagn þar til Rvk. Það eru íbúar í Mosfellsbæ sem myndu nýta sér þann vagn oftar ef skýli væri þar líka. Mætti bæta úr því svo fólk þurfi ekki að ganga uppí Kjarna til að ná t.d. vagni nr. 7 til Reykjavíkur, ekki allir sem eru með heilsu í göngu þangað en vilja nota vistvænan ferðamáta.
Strætóskýli báðum megin við Vesturlandsveginn. Það er skýli við Hlíðartúnshverfi uppí Mosó en ekki frá Mosfellsbæ til Reykjavíkur (Grafarvog). Fyrir ofan Skálatún/Skálahlíð). Þannig að ekki er hægt að taka vagn þar til Rvk. Það eru íbúar í Mosfellsbæ sem myndu nýta sér þann vagn oftar ef skýli væri þar líka. Mætti bæta úr því svo fólk þurfi ekki að ganga uppí Kjarna til að ná t.d. vagni nr. 7 til Reykjavíkur, ekki allir sem eru með heilsu í göngu þangað en vilja nota vistvænan ferðamáta.
Alveg sammála. Þarna er hverfi í Móso ekki tengt almenningssamgöngunum sem er fáranlegt.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation