Gönguleið frá miðbæ niður á hafnarsvæði

Gönguleið frá miðbæ niður á hafnarsvæði

Nokkuð vantar upp á góða gönguleið frá miðbæ Ísafjarðarbæjar og niður í aðra starfsemi á hafnarsvæði bæjarins (að t.d. Húsasmiðjunni).

Points

Nauðsynlegt er að tryggja góða gönguleið (gangstétt) á milli svæðanna sem þarf að tengja.

Stórir vinnustaðir eru á hafnarsvæðinu, vaxandi verslun auk þess sem mikil menningarstarfsemi er á því svæði, í bland við atvinnustarfsemi með miklum þungaflutningum. Brýnt að tryggja öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda á þessari leið.

Það þarf að hugsa allar leiðir frá upphafi til enda svo hægt sé að komast "alla leið" á öruggan hátt, t.d. Pollgötuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information