Lagfæringar á gangstéttum bæjarins

Lagfæringar á gangstéttum bæjarins

Það þarf að lagfæra gangstéttir í bænum. Það er ómögulegt að labba um bæinn með fólk í hjólastól, á sumum stöðum þarf hreinlega að fara út á götu því hellur á gangstéttum eru brotnar eða hafa færst til, háir kantar, mismunandi hellur o.fl.

Points

Mikið ósamræmi milli þvergatnanna hvernig aðgengi er fyrir hjólastóla og bara fótalúið fólk. Rökrétt framhald allra gangstétta og stíga er nauðsynlegt.

Það þarf að lagfæra gangstéttir í bænum. Það er ómögulegt að labba um bæinn með fólk í hjólastól, á sumum stöðum þarf hreinlega að fara út á götu því hellur á gangstéttum eru brotnar eða hafa færst til, háir kantar, mismunandi hellur o.fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information