Heitur reitur (hot spot)

Heitur reitur (hot spot)

Heitur reitur á Silfurtorgi fyrir ferðamenn og aðkomufólk. Heitur reitur er opið þráðlaust net sem er ætlað til almenningsnota, t.d. á kaffihúsi. Hægt að merkja á ljósastaurum "HOT SPOT WIFI" (Mikilvægt er að þjónustuveita sem rekur heitan reit skrái niður hver viðskiptavinurinn er á hverjum tíma og hvaða IP númer honum er úthlutað. Annars næst ekki að rekja umferð til viðskiptavina. Þetta vita skúrkar vel og sækjast á slíka staði)

Points

Heitir reitir stuðla að því að fólk kemur saman til að nýta þessi hlunnindi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information