Tungumálaskóli

Tungumálaskóli

Tungumálaskóli fyrir ungt fólk sem vill læra tungumál og/eða uppfræða og kenna tungumál að sjálfboðavinnu sem uppbyggilega tómstund og til að koma á meira félagslíf fyrir nýja íbúa innflytjendur og ungt fólk sem vill búa hérna en vill gera meira en að vera á vinnumarkaðinum en passar ekki inn í eða hefur nú þegar lokið framhaldskóla og er ekki finna sig í þeim fáu námsleiðum sem háskólinn á Ísafirði býður upp á.

Points

Það er gaman að læra tungumál. Það er nauðsynlegt að bæta við afþreyingu fyrir ungt fólk til að draga úr fylleríi. Þetta mundi taka utan um nýja íbúa og gera meira spennandi fyrir fólk að koma setjast hér að, halda bænum lifandi. Styrkja samfélagið og tengsl fólks hér.

Háskóli Íslands hefur staðið fyrir sambærilegum viðburðum, ,,Café Lingua" en það er einskonar stefnumót tungumála. Þar hittist fólk, ræðir saman, lærir og þjálfar tungumálakunnáttu sína í huggulegu umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information