Hafnarstræti og Aðalstræti göngugötur nokkra daga á ári

Hafnarstræti og Aðalstræti göngugötur nokkra daga á ári

Svæðið frá Hamraborg niður að Skipagötu verður mjög skemmtilegt þegar bílaumferð er ekki leyfð og gangandi, hjólandi og sitjandi hafa forgang. Hugmyndin er að búa til verklagsreglur um það hvernig standa má að lokun götunnar. Reglurnar þurfa að taka til samráðs lögreglu og bæjarins, hvaða hluta úr degi lokunin gildir og hvaða daga (sem mega vera 5–10). Sérstaklega er skemmtilegt að gera þetta þegar veður er gott, einhverjir viðburðir eru í bænum og/eða skemmtiskip í höfn.

Points

Bætir bæjarbraginn.

Aðgengi að hverfum á eyrinni verður mjög flókið ef verða fleiri lokanir í miðbænum.

Væri hægt að nýta til að hafa frábæra - markaðsdaga- og sigta út stóra skemmtiferðaskipadaga til að hafa fullt af fólki og allskonar afþreyjingu og skemmtun í miðbænum.

I think this could be done permanently and Silfurtorg could be improved with more green space and better amenities. Skipgata would need to be converted to two-way traffic to allow access to Brunngata but most other traffic patterns would stay the same.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information