Uppbygging og bættar tengingar fyrir virka ferðamáta

Uppbygging og bættar tengingar fyrir virka ferðamáta

Bæta við og byggja upp hjóla- og göngustíga á svæðinu frá menntaskólanum alla leið niður á Suðurtanga.

Points

Virkur ferðamáti er góður bæði fyrir heilsuna og umhverfið. Með bættum hjóla- og gönguleiðum verður auðveldara, öruggara og meira aðlaðandi að sleppa bílnum til að fara á milli staða. Þjónusta hefur verið að færast niður á hafnarsvæði/Suðurtanga í auknum mæli og þar hefur ekki verið hugað sérstaklega að uppbyggingu fyrir umferð gangandi og hjólandi vegfarenda, víða vantar t.d. gangstéttir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information