Samræming opnunartíma

Samræming opnunartíma

Miðbær Ísafjarðar er með flottari miðbæjum landsins og þarf lítið til að skapa þar rífandi stemmingu. Hinsvegar hefur borið á því að mikið ósamræmi er á opnunartímum þ.e. hvenær er opnað á morgnana og hvenær lokað á daginn svo ekki sé talað um laugardagsopnanir/lokanir. Það yrði til mikilla bóta að rekstraraðilar samræmdu opnunartíma og þjónusta væri til boða þegar nágrannar og ferðamenn koma á svæðið.

Points

Miðbærinn þarf að vera "opinn" til að hægt sé að nýta sér þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information