Miðstöð iðn og tæknimennta

Miðstöð iðn og tæknimennta

Ísafjörður býr yfir sterkum innviðum hvað varðar menntun sem þarf að styrkja til muna. Öflugt iðn- og tækninám sem styður við atvinnulífið og skapar auk þess ný atvinnutækifæri á svæðinu þar sem allar aðstæður eru til að láta á nýsköpunarhugmyndir og þróun nýrrar tækni reyna. Sjávarútvegur, fiskeldi, ferðamennska, alþjóðasamskipti eru allt greinar sem þurfa að hafa aðgang að toppmenntuðu fólki á fjölmörgum sviðum.

Points

Sjávarútvegur, fiskeldi, ferðamennska, alþjóðasamskipti og líftækni eru allt greinar sem þurfa að hafa aðgang að toppmenntuðu fólki á fjölmörgum sviðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information