Lifandi miðbær

Lifandi miðbær

Við hönnun á miðbænum þarf að taka tillit til að sú þjónusta og verslunarrekstur sem þar er staðsettur skapi líf í kringum sig og þannig náist "snjóboltaáhrif" við að fá líf í miðbæinn og fólk geti sinnt mörgum erindum og sposserað á milli.

Points

Miðbærinn hefur verið að dofna á síðastliðnum árum og það þarf að skapa umgjörð svo hann lifni við á ný. Mikilvægt að setja ekki þjónustufyrirtæki sem skapa litla umferð í miðbæinn því hvert "dautt" bil gerir róðurinn þyngri fyrir næsta rekstraraðila.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information