Ísafjörður rannsóknarsetur á sviði loftslagsmála.

Ísafjörður rannsóknarsetur á sviði loftslagsmála.

Þar sem Ísafjörður er staðsettur mjög norðarlega og áhrif hlýnunar á norðurskautið eru mjög mælanleg á svæðinu hvað varðar seltu sjávar, strauma, snjóflóð, úrkomu, breytingar í lífríkinu á sjó og landi og því væri kjörið að setja upp slíka miðstöð á Ísafirði. Vestfirðir í heild er flott mælieining á allar slíkar breytingar því stærð svæðisins er hentugt til slíkra rannsókna og breytingarnar verða fljótt sýnilegar.

Points

Mikilvægt að nýta þá miklu þekkingu sem býr í stofnunum sem staðsettar eru á Vestfjörðum og háskólasetri Vestfjarða og með þessari rannsóknarmiðstöð styrkja allar aðrar rannsóknir sem þegar eru stundaðar á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information