Tryggja menningarhúsi fjármagn

Tryggja menningarhúsi fjármagn

Tryggja menningarhúsi fjármagn

Points

Hugmynd frá fundi vinnuhóps

Þetta er mikilvægt! Það þarf engin stórkostleg útgjöld til að tryggja líflega starfsemi í Edinborgarhúsi. Eitt og hálft stöðugildi myndi gera kraftaverk og vega þungt fyrir menningarlíf á svæðinu. Það er frábært að farið hafi verið út í að gera Edinborgarhúsið að því sem það er, en hús er varla neitt án starfsemi og hana þarf að tryggja. Ísafjörður er oft skreyttur með þeim fjöðrum að vera menningarbær - látum þær ekki vera stolnar og ætlast til þess að vinna við menningu sé í sjálfboðastarfi.

Ó já!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information