Uppbygging húsnæðis og stúdentagarða

Uppbygging húsnæðis og stúdentagarða

Til að efla frekar mannlíf á svæðinu er mikil þörf á uppbyggingu húsnæðis. Sérstaklega vantar stúdentagarða fyrir námsmenn og er þetta svæði tilvalið fyrir það, í nálægð við Háskólasetrið. Stúdentagarðar gætu svo nýst til annars á sumrin.

Points

Hugmynd frá fundi vinnuhóps

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information