Hlutverk Gamla sjúkrahússins

Hlutverk Gamla sjúkrahússins

Víkka út hlutverk Gamla sjúkrahússins með tilliti til þjónustu við íbúa og sérstaklega börn

Points

Hugmynd frá fundi vinnuhóps

Opnun fyrir hádegi án þjónustu starfsfólks gæti skapað rými fyrir foreldra í fæðingarorlofi og aðra sem ekki vinna 8-16 til að hittast og nýta rýmið betur. Bókasafnið í Mosfellsbæ hefur t.d. prófað þessa lausn með góðum árangri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information