Umhverfisátak

Umhverfisátak

Verulegt umhverfisátak á eyrinni. Fjölga ruslafötum og halda þeim betur við.

Points

Hugmynd frá fundi vinnuhóps

Svona gangstéttir má því miður sjá víða á eyrinni. Sveitarfélagið þarf að gera átak í umhverfismálum og jafnframt hvetja húseigendur til að halda nærumhverfi snyrtilegu.

Svona óræktarsvæði þarf laga. Ef þetta horn væri gert huggulegt þá myndi kannski einhver nota bekkinn sem þarna er, t.d. ferðamenn af skemmtiferðaskipum sem ganga oft þessa leið frá skipi í bæinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information