Mokstur frá aðalgötu að Neðsta

Mokstur frá aðalgötu að Neðsta

Aðalgata – Hafnarstræti allt að Neðstakaupstað: Ef við viljum sjá fólk að ganga það um allt árið þarf að moka jafn vel og Pollgötu. Það vantar að laga svæðið fyrir framan Heimabyggð: vatnspollar og ekki hægt að moka.

Points

Hugmynd frá fundi vinnuhóps

Ef það tekst að leggja hjólastíg meðfram Hafnarstræti (og helst alla leið niðrí Neðsta), þá auðveldar það snjómokstur. Engir kantar og bílar að þvælast fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information