Hjólaviðgerðarstandur

Hjólaviðgerðarstandur

Settur verði upp hjólaviðgerðarstandur þar sem má nálgast má helstu verkfæri fyrir minni viðgerðir og pumpu. Svona standar eru víða erlendis og hafa reynst vel

Points

Svona er líka til á Íslandi og kemur að góðum notum meðan það er í lagi.

Þetta er eitt af því hellsta sem reiðhjólaferðamenn á Vestfjörðum kvarta yfir að vanti.

Hjólareiðar eru að aukast bæði eru það heimamenn og gestir sem gætu nýtt sér svona viðgerðarstand.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information