Sýningar í glugga í miðbænum

Sýningar í glugga í miðbænum

Of margir gluggar í miðbænum eru auðir eða filmað fyrir. Setja upp sýningar í þessum gluggum í samvinnu við eigendur húsanna. Sýningar í samstarfi við söfn bæjarins, listamanna og jafnvel í samstarfi við aðra aðila á Vestfjörðum (t.d. er Náttúrugripasafnið í Bolungarvík núna í kössum).

Points

Myndi lífga mjög mikið upp á miðbæinn, gaman að rölta um og skoða í gluggana í miðbænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information