María Júlía

María Júlía

Samstarfsverkefni um uppgerð og varðveislu á Maríu Júlíu þannig að hún verði fyrst kennsluverkefni, eða menntun í viðhaldi og varðveislu gamalla skipa og gamalls handverks. Verði svo sjálfbær syningagripur og aðdráttarafl sem hýsi þjónustu og menningaviðburði. gæti t.d. verið fundin staður við enda komandi Bæjarbryggju.

Points

Varðveisla eignar, menningar og handverks. verður aðdráttarafl í uppgerð og framtíðar verkefni. Álíka verkefni verið gerð áður annarstaðar með góðum árangri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information