Bæta merkingar á húsum og áhugaverðum sögulegum stöðum

Bæta merkingar á húsum og áhugaverðum sögulegum stöðum

Fara skipulega í að merkja hús sem eiga sér merkilega sögu, t.d. gamla pósthúsið sem var eitt glæsilegasta verslunarmagasín landsins um 1920. Einnig staði sem eru sögulega áhugaverðir, t.d. þar sem síðasta galdrabrennan fór fram (flugvöllur/Skipeyri).

Points

Þetta væri gaman að sjá. Ekki síst ef einnig væri pláss fyrir myndefni. Myndir laða að. Gaman að sjá hvernig staðirnir litu út áður fyrr.

Gaman fyrir íbúa að kynnast sögu bæjarins betur og skemmtilegt fyrir ferðamenn að skoða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information