Nýsköpunarhátíð sem leggur áherslu á einstaklinginn

Nýsköpunarhátíð sem leggur áherslu á einstaklinginn

Oft snýst umræða um nýsköpun um sjávarútveg og stóriðnað. En hvað með einstaklinginn sem vill búa sér til fullt starf, hlutastarf eða áhugamál? Hátíð skipulögð af Vestfjarðastofu í samstarfi við Fab Lab Ísafirði, grunnskólana, menntaskólans (lista- og nýsköpunarbraut), fræðslumiðstöð, háskólaseturs og áhugasamra einstaklinga í bænum.

Points

Hvetjandi fyrir einstaklinga sem eru með hugmyndir að smáverkefnum og þurfa hjálp. Einstaklingar og smáfyrirtæki sem eru starfandi sýna framleiðslu sína sem hvetur aðra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information