Merking gönguleiða

Merking gönguleiða

Setja upp merkingar fyrir gönguleiðir í sveitarfélaginu, hafa upphaf og endi þannig að fólk viti hversu langt viðkomandi hringur er, einnig hafa litamerkingar varðandi erfiðleikastuðul.

Points

Að upplýsingar um gönguleiðir sjáist í mörkinni, ekki er nóg að þær séu merktar á kortum hjá bæjarfélaginu, sérstaklega vegna ferðafólks og annarra sem ekki búa hér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information