Upplýsingamiðstöð miðsvæðis

Upplýsingamiðstöð miðsvæðis

Upplýsingamiðstöð ferðamanna verði í Gamla bakaríinu. Framtíðarpæling: Verði af byggingu húss fyrir upplýsingamiðstöð, þá verði Fell endurreist þar sem ATV Ísafjörður er með fjórhjól sín núna.

Points

Upplýsingamiðstöðvar þurfa að vera aðgengilegar og sýnilegar. Silfurtorgið er miðpunktur bæjarins. Gamla staðsetningin var líka góð sem tengipunktur milli miðbæjar, hafnarsvæðis og safnasvæðis. Þar þarf að rísa glæsilegt þjónustuhús sem sinnir þessum þremur svæðum og tengir þau saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information