Bæjarbryggjan endurreist

Bæjarbryggjan endurreist

Til er áhugamannafélag um endurreisn Bæjarbryggjunnar. Gaman væri að sjá þær hugmyndir verða að veruleika.

Points

Ný "gömul" Bæjarbryggja myndi hafa aðdráttarafl og veita innsýn í sögu staðarins. Hún myndi samræmast einkar vel hugmyndinni um gömlu strandlengju bæjarins. Eflaust hefði bryggjan líka beint notagildi sem viðbót við hafnaraðstöðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information