Landfylling á Torfnesi

Landfylling á Torfnesi

Búa til nýtt land fyrir framan menntaskólann. Þar væri pláss fyrir íþróttahöll eða sundlaug og ýmislegt fleira. Innan landfyllingar kæmi gott lægi fyrir skútur og smábáta. Landfyllingin myndi verja eyrina fyrir sjávargangi.

Points

Núna, þegar dýpka á innsiglinguna í Sundunum fellur til verðmætt efni. Það mætti nota til að uppfylla framtíðarsýn Úlfars Ágústssonar og fleira hugsjónafólks um "fjölnota" landfyllingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information