Brunnur í Brunngötunni

Brunnur í Brunngötunni

Í Brunngötunni var vatnsbrunnur og fólk sótti vatn í hann. Hann var gerður af Ásgeirsverslun og þótti vatnið úr honum það besta á þessum tíma. Brunngatan ber nafn sitt út af þessum brunni. Góður staður að setja hann á væri á horni Silfurgötu og Brunngötu. Hafa jafnvel sæti í kringum hann, gera þetta flott og hafa söguna á skilti hjá.

Points

Myndi gera fallegan bæ fallegri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information