Gamla þinghúsið (skátaheimilið)

Gamla þinghúsið (skátaheimilið)

Þetta hús stóð á stultum við Pollgötuna, rétt hjá bæjarbryggjunni. Stóð beint á móti Landsbankanum. Þetta er merkilegt hús sem hefur mikla sögu og allar stórar ákvarðanir voru teknar þegar Ísafjörður fékk sín kaupstaðaréttindi. Þetta hús er mikilli niðurníðslu og því væri gaman að bærinn keypti þetta og gerði þetta að söguhúsi.

Points

Merkilegt hús sem má ekki leggjast í niðurníðslu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information