Torfnesrifið

Torfnesrifið

Gera uppfyllingur fyrir framan Torfnes þar sem hægt yrði að fara í fjölbreytta uppbyggingu, m.a. á íþróttamannvirkjum og uppbyggingu tengda ferðaþjónustu.

Points

Þegar horft er á Torfnessvæðið til framtíðar þá er mikilvægt að horfa til möguleika á að stækka svæðið með uppfyllingu fyrir framan Torfnes. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig slík uppfylling gæti litið út en þessar hugmyndir voru lagðar fram árið 2009 af framsýnum mönnum sem vildu sjá uppbyggingu á svokölluðu Torfnesrifi (Úlfar Ágústsson, Einar Ólafsson o.fl.). Núna gæti verið rétti tíminn til að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd þar sem til stendur að dæla upp miklu efni úr Sundunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information