Bæta aðgengi að fjörunni í Fjarðarstræti

Bæta aðgengi að fjörunni í Fjarðarstræti

Fjaran í Fjarðarstræti er frábært útivistasvæði en aðgengið mætti vera betra. Stiginn sem Henrý setti þarna fyrir nokkurm árum er ágætur en það þarf aðeins að klöngrast til að komast að honum. Það mætti til dæmis setja annan stiga niður við Norðurtanga.

Points

Ef við bætum aðgengi að fjörunni í Fjarðarstræti gerum við fleirum kleyft að nýta þessa frábæru útivistaperlu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information