Bætt nærumhverfi íbúa.

Bætt nærumhverfi íbúa.

Bæta úr ásýnd nærumhverfis íbúa með því að byggja upp græn svæði milli hverfa sem og innan þeirra. Sem dæmi má nefna opna svæðið milli efra og neðra Holtahverfis við Skutulsfjörð þar sem mætti gróðursetja tré og annan gróður til skjóls fyrir bekki og/eða önnur svæði til útivistar og afþreyingar. Annað dæmi væri uppsetning samskonar svæðis og finnst í Guðmundarlundi, Kópavogi (grillskýli) og víðar, vestan varnargarða við Stórholt við Skutulsfjörð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information