Einstaklega fallegur garður
Einstaklega fallegur garður með náttúrulegu yfirbragði, snyrtilegur og vel viðhaldin. Eigendur alveg til fyrirmyndar og leggja mikið á sig til að halda honum vel við og huga að hverju smáatriði í garðinum og á lóðinni sjálfri.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation