Það er of mikill gróður í kringum gangbrautir á kópavogshálsi, sem skyggir á gangandi vegfarendur, sérstaklega börn sem ganga yfir gangbrautir að og frá bókasafni og tónlistarskóla. Þarna er mikil bílaumferð of má alls ekki minnka yfirsýn yfir brautirnar með of hávöxnum gróðri. Það þarf að hafa lágvaxinn gróður á eyjunni, þetta er öryggismál fyrir börnin sérstaklega.
Öryggi barna og gangbrautir yfir fjölfarna bíla og strætóumferðargötu á Kópavogshálsi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation