Vegur niður að hundagerði

Vegur niður að hundagerði

Laga þarf malarvegur niður að hundagerðinu , erfitt er fyrir suma fólksbila að komast vegna för í veginum. Loka þarf fyrir óæskileg umferð bila frá bilastæðinu inn á göngustig.

Points

Ef vegur lagast kemst fleiri í gerðið með hundana sina.

Eiga menn ekki að labba eitthvað með hundana sína?

Er að tala um veginn frá vesturlandsvegi og niður að bílastæðinu við gerðið, loka þarf með steinum eða girðingu fyrir að fólk geti keyrt frá bílastæðinu og uppað hliðinu inní gerðið , fólk á að leggja á bílastæðinu og labba í gerðið með hundana sína.

Þessi vegur er oft ófær mörgum bílum í raun og veru hættulegur og getur skemmt bíla. Þetta er fráhrindandi fyrir hundaeigendur og þá sem spila þarna rétt hjá frisbígolf. Það þarf að malbika eða seta slitlag og hefla. Einnig seta stór grjót þarna neðst svo ekki sé hægt að aka alveg upp að hliðinu á hundagerðinu. Svo mætti stætta hundagerðið allavega 100%

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information