Okkar Mosó 2017

Okkar Mosó 2017

Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Verkefnið í heild er í þremur hlutum. Hugmyndasöfnun; kosningar og framkvæmd. Opið var fyrir hugmyndir til 14. febrúar 2017.

Posts

stórikriki /litlikriki

Iðnaðarhús í miðbænum

Endurvinnslustöð/grendargáma í Mosfellsdal

Draslarlegt

Girðing og tjábeð við Þverholtsblokkina

Bekkir fyrir eldri borgara við Klapparhlíð

Laga leiksvæði og lóð í Varmárskóla

Bocciavellir

Útileikvöllur fyrir fullorðna

Gangbraut á Bogatanga við veginn upp að Hlaðhömrum.

Gera þennann stíg að göngu og hjólastíg.

Fasteignagjöld þeirra eldri.

Betra sorpflokkunarkerfi

Veitingastaður

Hreinsa ruslið neðan byggðar við göngustíginn ofan Leiruvog

Aðgengi að göngu og hjólastígum.

Vetrarhátíð

Endurgera stallana í Álafossbrekkunni fyrir tónleikahald

Grindverk eða gróður meðfram Golfvelli: Hættulegar golfkúlur

Hollur matur fyrir börnin.

Lagfæra þarf göngustíginn undir reykjalundarveg eða yfir

RUSLAFÖTUR !!!

Lagfæra reiðstíga undir brú á Tunguveg

Bæta leikvöll í Skeljatanga

Nýtt gólfefni að Varmá - Parket

Slysahætta - Hesta og gangandi

Göngu- og hjólastígur að Reykjalundi

Leggja lýsingu "trippahringinn"

Endurgera körfuboltavellina

Göngugatan: Laga bekki og gróður

Fjölga ruslaílátum og tæma reglulega

Leggja gangstíga á rökréttan hátt þannig að fólk fylgi þeim

Gangstíg báðum megin á gatnamótum Bogatanga og Álfatanga

Ruslakassi

Hringurinn - Fjallahjóla, fjallgöngu & fjallahlaupa stígur

Trjábeð og girðing við Kjarna

Fjarlægja slysagildru

Músagóðgæti við Ljótu blokkina í miðbænum

Áramótarusl

Holtið (Urðir?) á milli Þverholts og Hlaðhamra.

Ratleikur í Mosfellsbæ

Svæði á Brekkutangaróló fyrir minnstu börnin

Setja gangstíg báðum megin við Álfatanga.

Aukin þjónusta við börn með sérþarfir.

Stöðvum útbreiðslu skógarkerfils, lúpínu og bjarnaklóar.

Endurbætur á göngu - hjólastíg.

Öflugar almennings samgöngur upp í dal

Leiktæki og meiri afþreying á skólalóð Lágafellsskóla

Hellulögn

Laga Helgadalsveg

Loka fyrir gegnumkeyrslu í Langatanga

Laga göngustíginn við Varmá

Leikvöllur/Æfingasvæði

Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla

Ungbarnarólur á róluvelli bæjarins

Almenningssamgöngur í Leirvogstungu

Útivistar og klifur svæði um bæinn sem er líka fyrir Parkour

Troðnar gönguskíðabrautir í bænum

Brú fyrir hestaumferð

Bæta öryggi og aðgengi við Engjaveg/Amsturdam

Göngustígur gegnum Teigagilið

Brimlaug í Varmársundlaugina

Fegra hringtorgin í gegnum Mosfellsbæ

Strandblak í Gvendarreit.

Tröppur "Himnastigi"

Lýsing á íþróttasvæði Varmár

Kjarninn

Skíðasvæði fyrir yngir krakka innan bæjarmarkanna

Æfingabraut á göngustígum

Fuglafræðslustigur meðfram Leiruvoginum

Vistvæn stæði

Göngustígur meðfram Dælustöð upp á Engjaveg

Tvöfalda veginn frá Skarhólabraut að Langatanga

Leiksvæði milli Grenibyggðar og Furubyggðar

Göngustígur - Trjágöngin

skólalóð Varmárskóla

Mos strætó

Lýsing á göngustíg í Reykjahverfi og bæta leiksvæði

Endurheimt birkiskóga

Göngugata - lífæð í bæinn

Fótbolta/handboltagolfvöllur

Safn um Álafoss verksmiðjuna

Bæta lýsingu á göngustígum.

Bætt aðstaða á Skólalóð yngrideildar við Varmárskóla.

Skólaakstur fyrir fleiri

Ljósastaurar við göngustíg að Höfðabergi

Leiksvæðið í kringum yngri deild Varmárskóla

Byggja yfir gervigrasvöll

Afmarka akreinar af Reykjavegi að hringtorgi hjá KFC betur

Safn um hljómsveitina Sigurrós í Álafoss kvosina

Bæta félagslegakerfið og kaupa fleiri íbúðir

Göngu - og hjólastígur við lóðina á Varmárskóla

Búum til nýja götu fyrir "Lítil hús"

Úti líkamsrækt

Bætt skólalóð - Varmárskóli

afgirt hundasvæði

Grenitré við Arnartanga

Strætó í Leirvogshverfið

Vegur niður að hundagerði

Sjálfbærni

Trjáplöntun

Útivistarsvæði við hafravatn

lágafellslaug

Ruslakassar.

Hundafimivöllur/ hunda leiksvæði/laga hundagerðið/svæðið

meiri afþreying

klifurhús

lýsing á göngustíg

Úlfarsfell

Betri og skemmtilegri leikvellir

Gerum gott betra, fegrum bæin okkar.

Leiktæki við Höfðaberg

Gönguleiðir frá Íþróttahúsinu að Varmá.

Vassbrunnar og loftpumpur

félagsmiðstöð fyrir fatlaða

Hlégarðs Bíó

Körfuboltaspjald við FMOS

Stekkjarflöt útivistarparadís

Kvosin

Bekkir og einföld æfingatæki á gönguleiðum

Mislæg gatnamót

Kjarni

Sjálfbærara bæjarfélag

Kaffihús

Innanbæjar strætó

Útiæfingatæki

hraðhleðslustöð

Hringtorg á gatnamótum Langatanga og Bogatanga

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information