Bæta öryggi og aðgengi við Engjaveg/Amsturdam

Bæta öryggi og aðgengi við Engjaveg/Amsturdam

Malbika veginn upp á nýtt og setja hraðahindranir Bæta lýsingu svo um munar Klára gangstétt út alla götuna Setja upp ruslatunnur fyrir hundaskít og drasl Þar sem gatan er mikið notuð sem reiðleið þá þarf að auka þrif

Points

Um Engjaveginn er mjög mikið gengið, hjólað, skokkað, farið í reiðtúra og um götuna er tenging við margar vinsælar gönguleiðir. Nánari rök: Malbik og hraðahindranir: Vegurinn mjög holóttur og illa farinn og oft keyrt mjög hratt um. Lýsing: Vantar mun betri lýsingu þar sem erfitt er að sjá vegfarendur sem ganga/hjóla á götunni þar sem gangstétt vantar. Gangstétt: Forgangsatriði öryggis. Gangstéttarbútar eru hér og þar en vantar tengingu á milli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information