Göngugatan: Laga bekki og gróður

Göngugatan: Laga bekki og gróður

Göngugatan við Þverholt hefur verið vel úr garði gerð í upphafi en þarfnast nú viðhlds. Voldugir bekkir eru að grotna niður, steinalögn þar ð laga á pörtum, sömuleiðis gróður. Það er yndislegt við klettana þegar sólin skín. 'eg held að fleiri myndu koma í göruna o setjast niður ef borð væru sett í skeifurnr við bekkin. t.d. foreldrar með lítil börn sem geta leikið á götunni. Oft koma börn á vorin og hoppa parís ´hellunum eða eldri börn á hjólabrettum. Þyrfti að tengja betur við torgið. Kv. Björk

Points

Auðgar mannlífið að gera göngugötuna aðlaðandi. Góð gönguferð fyrir íbúa Hlaðhamra. Nauðsynlegt að láta ekki þessi mannvirki grotna niður.😊

Svæðið gæti verið miklu meira notað, þar aðeins að fegra það og snúa bekkjunum mót sólu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information