Í mörg ár hafa þessir flekar og fiskikar verið göngustíginn neðan holtabyggðarinnar.
Það vantar á fleiri stöðum, t.d. í kringum verslunarhúsnæði, bensínstöðvar og skyndibitastaði að eigendur sjái sér sóma í að ganga snyrtilega frá ruslílátum og láta reglulega týna upp í kringum sitt svæði. Bæjarstarfsmenn ættu að fá leyfi að senda aðvörun og fá í framhaldi að laga til og senda viðkomandanum reikninginn.
Eigendur ættu að sjá sóma sinn í að fjarlægja þetta eða bærinn að gera meiri kröfur til íbúanna um snyrtimennsku.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation