Planta trjám í hljóðmön meðfram Bogatanga, frá Álfahlíð að Þverholti.
Trjágróður myndi fegra götumyndina auk þess sem hann skýlir fyrir veðri, sjón- og hljóðmengun allra íbúa sem búa í húsum sem liggja að þessari miklu umferðargötu sem Bogatangi er
Ég bendi á það að fyrir neðan Arnartanga er fullt af vöxtulegun sitkagreni sem eiga sér ekki framtíð þar. Endilega ætti að taka þau upp með rótum og planta þar sem þörf er á skjól.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation