Setja reiðbrú neðan við hesthúsahverfið og sleppa þá illfæra stíga yfir Varmá og Köldukvísl
Auðveldar allar vetrarútreiðar
Góðir reiðhestar fara nú létt með að stika yfir þessar ár - kannski nema þá fáa daga sem er mikið vatnavexti.
Hjartanlega sammála þessu. Löngu tímabært að laga þetta til langframa ! Ekki gott að horfa á eftir góðu efni skolast út af reiðvegum reglulega þegar vatnavextir eru miklir og stórgrýttir stígar standa eftir þannig að fara þarf á fetinu yfir engum til ánægju hvorki hesti né manni ! Myndast hafa mjög hættuleg göt á þessum bút þar sem stórir steinar liggja við rörin og efnið hefur skolast burt á milli. Getur valdið miklum skaða og skapar mikla slysahættu !
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation