Fyrir neðan Arnartanga voru á sínum tíma gróðursett sitkagreni innan um birki sem var þar fyrr. Sitkagrenin verða mjög há og munu byrgja sýn á Leiruvoginn sem er ein af perlum í bænum. Auk þess munu þau skyggja birkið út og hindra þau að dafna vel vegna þess að þau vaxa miklu hraðar. Mín tillaga: Grafa grenin upp á meðan það er ennþá hægt og gróðursetja þau þar sem það vantar skjól, t.d. meðfram leiksvæðum, skólalóðum og útieldhús Varmárskólans.
Bjarga verðmæti sem felst í fallegum trjáplöntum
Alveg sammála þessu!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation