Nú eru gönguleiðir á Úlfarsfell mikið notaðar til útivistar,bæði frá Skarhólabraut eða Hamrahlíðarbílastæðinu. Það þarf að merkja gönguleiðir þarna betur svo að fjallið verði ekki út strikað . Veit að Skátarnir hafa gert góða hluti þarna,en umferð þarna er orðin svo mikil að það þarf að halda þessu við. Vil svo benda ykkur á að standa við bakið á Skógræktarfélaginu,athugið hvað Hafnarfjarðarbær metur Skógrætarfélagið sitt mikils.. Hugsið ykkur bæinn án þess sem Skógræktarfélagi hefur gert
Frábært Útivistarsvæði sem má ekki skemma
Það þarf að laga stíga eru eitt drullu svag og eru að kona nýta og nýar hjáleiðir sem eiðlegja gönguleiðina mjög þarft verkefni
Auðvitað þarf að huga að þessum göngustigum. Heilsueflandi bæjarfélag (ef það er ekki bara á pappírnum) þarf að sinna þessu og leggja fjármagn í. Skógræktarfélag Mosfellsbæjar fær skammarlega lítið fjármagn frá bænum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation