Hjá gangstétt við gangbraut á gatnamótum Álfatanga og Baugshlíðar standa rörendar upp í loftið. Rörin hafa hvassa kanta, það er erfitt að sjá hvaða hlutverki þau gegna og þarna er slysagildra. Þessi rör þyrfti að fjarlægja.
Þessi rör eru hættuleg og þarf að fjarlægja.
Ég er einmitt búin að pirra mig á þessu í mörg ár, þyrfti eiginlega bara að fjarlægja strax í stað þess að bíða eftir kosningunni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation