Víða í hverfum sveitafélagsins eru svæði í órækt (Sérstaklega í Leirvogstunguhverfinu). Legg til að sveitafélagið útbúi þessi svæði þannig að hægt sé að rækta matjurtir. Íbúar hafa þá möguleika á að rækta ýmiss konar matjurtir saman til eigin nota. Þannig eflist samtakamáttur hverfa, íbúar kynnast betur og vinna að því að fækka vistsporum.
Vinnum að því í Mosfellsbæ að fækka vistsporum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation