Ungbarnarólur eru öruggar rôlur fyrir lítil krîki fram undir 3 ára aldur. Þær eru á nokkrum stöðum í Mosó en mætti fjölga til muna svo yngstu íbúarnir geti notið róluvallanna á öruggari hátt.
Ungbarnarólur eru öruggar rôlur fyrir lítil krîki fram undir 3 ára aldur. Þær eru á nokkrum stöðum í Mosó en mætti fjölga til muna svo yngstu íbúarnir geti notið róluvallanna á öruggari hátt. Þessar rólur eru mikið notaðar þar sem þær eru t.d. við Krikaskóla.
Það vantar smábarnarólur meira og minna á alla leikvelli í Mosfellsbæ.
Ég sendi póst síðasta sumar og kom með hugmynd um að skipta út 1 rólu af 4 í hverfinu mínu. Svarið sem ég fékk var að það væri svo takmarkað fjármagn lagt í leikvellina. Svona rólur geta ekki kostað það mikið. Það fæddust alveg þónokkuð mörg börn í hverfinu á síðasta ári og held ég að hún yrði mikið notuð. Ég hef bara heyrt að það séu 2 ungbarnarólur í bænum, Krikaskóla og á 1 leikskóla. Það mætti gera betur!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation